Frægar hafa flogið fyrir WOW

Margar þekktar konur hafa starfað sem flugfreyjur hjá WOW air.
Margar þekktar konur hafa starfað sem flugfreyjur hjá WOW air. Samsett mynd

Í gær bárust fréttir af kaupum Icelandair Group á flugfélaginu WOW air. Þó svo WOW muni áfram starfa undir sínu vörumerki eru ákveðin kaflaskil hjá félaginu. Fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfmenn birtu myndir af sér í einkennisbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum eftir að fréttirnar bárust í gær. Nokkuð er um að frægar konur hafi starfað sem flugfreyjur hjá fyrirtækinu eins og Smartland tók saman. 

Leikkonan Helga Braga.

Helga Braga.
Helga Braga. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Gríma Björg Thor­ar­en­sen.

Skúli Mo­gensen og Gríma Björg Thor­ar­en­sen. Gríma var flugfreyja hjá …
Skúli Mo­gensen og Gríma Björg Thor­ar­en­sen. Gríma var flugfreyja hjá WOW air áður en hún byrjaði með Skúla.

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir.

Leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Kristín Péturs.

View this post on Instagram

Stelpan í San Fran⭐️ #wowincali

A post shared by kristín pétursdóttir (@kristinpeturs) on Jan 10, 2016 at 12:00pm PST

Marín Manda Magnúsdóttir.

Marín Manda birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar.
Marín Manda birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar. skjáskot/Instagram

Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir.

Söngkonan Hera Hjartardóttir.

Söngkonan Hera Hjartardóttir er flugfreyja hjá WOW air.
Söngkonan Hera Hjartardóttir er flugfreyja hjá WOW air. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bloggarinn og fegurðardrottningin Fanney Ingvars.

Fanney birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar þrátt …
Fanney birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar þrátt fyrir að vera byrjuð að fljúga fyrir Icelandair. skjáskot/Instagram

Samfélagsmiðlastjarnan Bára Beauty.

Áhrifavaldurinn Þórunn Ívars.

View this post on Instagram

Just a regular day at the office 💁🏻💕✈️

A post shared by T H O R U N N I V A R S (@thorunnivars) on Oct 9, 2017 at 3:07am PDT

 Bloggarinn Guðrún Helga Sørtveit.

View this post on Instagram

Þetta var nú frekar skemmtileg sumarvinna 💕✈️ . . . . . #wowair #wowcrew #iceland #quayxdesi #highkey

A post shared by GUÐRÚN SØRTVEIT 🖤 (@gudrunsortveit) on Oct 16, 2017 at 1:43pm PDT

Áhrifavaldurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir.

View this post on Instagram

Væmin mynd af stoltri konu sem fagnar því að vera orðin fyrsta freyja hjá @wowair 💕✈️

A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) on Jun 27, 2018 at 7:00am PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál