Frægar hafa flogið fyrir WOW

Margar þekktar konur hafa starfað sem flugfreyjur hjá WOW air.
Margar þekktar konur hafa starfað sem flugfreyjur hjá WOW air. Samsett mynd

Í gær bárust fréttir af kaupum Icelandair Group á flugfélaginu WOW air. Þó svo WOW muni áfram starfa undir sínu vörumerki eru ákveðin kaflaskil hjá félaginu. Fjölmargir núverandi og fyrrverandi starfmenn birtu myndir af sér í einkennisbúningi fyrirtækisins á samfélagsmiðlum eftir að fréttirnar bárust í gær. Nokkuð er um að frægar konur hafi starfað sem flugfreyjur hjá fyrirtækinu eins og Smartland tók saman. 

Leikkonan Helga Braga.

Helga Braga.
Helga Braga. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Gríma Björg Thor­ar­en­sen.

Skúli Mo­gensen og Gríma Björg Thor­ar­en­sen. Gríma var flugfreyja hjá ...
Skúli Mo­gensen og Gríma Björg Thor­ar­en­sen. Gríma var flugfreyja hjá WOW air áður en hún byrjaði með Skúla.

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir.

View this post on Instagram

When your captain is laughing at you taking a classic “engine” picture, just give him a cute wink and pretend it’s not awkward at all😜😅🙋🏼‍♀️

A post shared by ARNA YR (@arnayr) on Jul 21, 2018 at 3:28am PDT

Leikkonan og samfélagsmiðlastjarnan Kristín Péturs.

View this post on Instagram

Stelpan í San Fran⭐️ #wowincali

A post shared by kristín pétursdóttir (@kristinpeturs) on Jan 10, 2016 at 12:00pm PST

Marín Manda Magnúsdóttir.

Marín Manda birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar.
Marín Manda birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar. skjáskot/Instagram

Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir.

Söngkonan Hera Hjartardóttir.

Söngkonan Hera Hjartardóttir er flugfreyja hjá WOW air.
Söngkonan Hera Hjartardóttir er flugfreyja hjá WOW air. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bloggarinn og fegurðardrottningin Fanney Ingvars.

Fanney birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar þrátt ...
Fanney birti mynd af sér í flugfreyjubúningnum eftir fréttirnar þrátt fyrir að vera byrjuð að fljúga fyrir Icelandair. skjáskot/Instagram

Samfélagsmiðlastjarnan Bára Beauty.

Áhrifavaldurinn Þórunn Ívars.

View this post on Instagram

Just a regular day at the office 💁🏻💕✈️

A post shared by T H O R U N N I V A R S (@thorunnivars) on Oct 9, 2017 at 3:07am PDT

 Bloggarinn Guðrún Helga Sørtveit.

View this post on Instagram

Þetta var nú frekar skemmtileg sumarvinna 💕✈️ . . . . . #wowair #wowcrew #iceland #quayxdesi #highkey

A post shared by GUÐRÚN SØRTVEIT 🖤 (@gudrunsortveit) on Oct 16, 2017 at 1:43pm PDT

Áhrifavaldurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir.

View this post on Instagram

Væmin mynd af stoltri konu sem fagnar því að vera orðin fyrsta freyja hjá @wowair 💕✈️

A post shared by Kolbrún Anna Vignisdóttir (@kolavig) on Jun 27, 2018 at 7:00am PDT

mbl.is

„Við megum ekki beita hana ofbeldi“

10:21 Jóna Hrönn Bolladóttir prestur kemur Öldu Karen til varnar á samfélagsmiðlum og bendir á að rangt sé að þagga hana, beita hana ofbeldi, taka hana niður eða horfa á hana með vanþóknun/vandlætingu af því að hún þekkir engar sálfræðilegar rannsóknir. Meira »

Svona ætti ekki að bjóða í brúðkaup

06:00 „Svo ef þú vilt mæta byrjaðu að spara núna!“ stendur á umdeildu boðskortinu. Fólki er bent á að taka sér tveggja vikna frí ef það ætlar sér að mæta í brúðkaupið. Meira »

Stjörnumerkin um kynlífsárið 2019

Í gær, 23:30 Hrútar ættu að taka meiri áhættu á árinu og meyjur eiga eftir að stunda mikið kynlíf árið 2019. Hvað segir stjörnumerkið um þig? Meira »

Konur í hárugum janúar

Í gær, 21:00 Konur víða um heim hafa birt myndir af líkamshárum sínum á Instagram undir myllumerkinu Januhairy, ætlast er til af samfélaginu að konur fjarlægi líkamshár sín. Meira »

Eitt heitasta merkið í bransanum í dag

Í gær, 19:00 Brock Collection er vörumerki sem vert er að fylgjast með. Stjörnur á borð við Alicia Vikander, Zoe Saldana og Emily Ratajkowski fá ekki nóg. Meira »

Ertu ljón, höfrungur, björn eða úlfur?

Í gær, 16:00 Hvernig er líkamsklukkan þín? Tilheyrir þú hópi ljóna, höfrunga, bjarna eða úlfa? Það hentar ekki öllum að mæta í vinnu klukkan níu og borða kvöldmat klukkan sex. Meira »

Eru áhrifavaldar komnir til að vera?

Í gær, 13:20 Andrea Guðmundsdóttir býr í Hong Kong þar sem hún rannsakar áhrifavalda. Hún trúir því að áhrifavaldar séu komnir til að vera og segir þá hafa upp á annað að bjóða en hefðbundnar auglýsingar. Meira »

Geislaði með kúlu í rauðu

í gær Vel sást í myndarlega óléttukúlu hertogaynjunnar í þröngum fjólubláum kjól sem hún klæddist í heimsókninni en Meghan er sögð hafa ljóstrað því upp að hún ætti von á sér í apríl. Meira »

Breytti ljótu húsi í fallegt heimili

í gær Skapari Grey's Anatomy reif niður hæð og framhliðina á húsinu sínu og finnst húsið nú fallegt þótt það hafi verið ljótt og eitthvað rangt við það í upphafi. Meira »

Hvítt og ljóst átti rauða dregilinn

í fyrradag Leikkonurnar voru ekki þær einu sem mættu í þessu litaþema á Critics Choice-verðlaunin þar sem einnig mátti sjá karlmenn í hvítum og ljósum jakkafötum. Meira »

Landaði hlutverki í tannkremsauglýsingu

í fyrradag Ágústa Eva Erlendsdóttir er ekki bara að leika í risaseríum fyrir HBO. Hún lék á dögunum í tannkremsauglýsingum sem sýndar eru í bandarísku sjónvarpi um þessar mundir. Meira »

Ásgeir Kolbeins selur 300 fm einbýli

í fyrradag Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett sitt glæsilega einbýli á sölu í Breiðholtinu.   Meira »

Hildur er með bleikt Barbie-eldhús

14.1. Hildur Gunnlaugsdóttir arkitekt fylgir hjartanu þegar kemur að því að gera fallegt í kringum sig. Hún er með stóran blómavegg í stofunni og bleikt eldhús. Meira »

Trylltar fréttir fyrir COS-aðdáendur

14.1. Verslunin COS opnar á Íslandi. Mun verslunin opna á Hafnartorgi - í húsinu við hlið H&M.;  Meira »

Svefninn bjargaði heilsunni

14.1. Jamie Oliver fann fyrir mikilli depurð í aðeins of langan tíma. Þegar hann breytti svefnvenjum sínum lagaðist ansi margt.   Meira »

Kostir þess að sofa nakinn

13.1. Það að sofa í guðsgallanum hefur ekki einungis jákvæð áhrif á kynlífið. Það eru ófáir kostir þess að lofta aðeins um að neðan á nóttunni. Meira »

Yndislegur en með litla kynhvöt

13.1. „Við elskum hvort annað mjög mikið en stundum bara kynlíf einu sinni í mánuði eða svo. Hann segist bara hafa litla kynhvöt.“  Meira »

Hvers vegna þurfum við vítamín?

13.1. „Margir halda því fram að þeir fái öll næringarefni sem þeir þurfa úr fæðunni. Því miður er fæðan í dag almennt mjög rýr af næringarefnum, m.a. vegna margra ára notkunar á tilbúnum áburði sem hefur rýrt jarðveginn af steinefnum.“ Meira »

Jakob og Birna Rún skemmtu sér

13.1. Jakob Frímann Magnússon og Birna Rún Gísladóttir létu sig ekki vanta þegar sýningin Líffærin var opnuð í Ásmundarsal.   Meira »

Svona ætti ekki að innrétta í febrúar

13.1. Burt með stráin og nýja lampann með beru ljósaperunni. Sérfræðingar eru víst komnir með nóg af gylltum nýtískuhnífapörum.   Meira »

Svona hættir Robbie Williams að reykja

13.1. Robbie Williams segir ekki auðvelt að hætta að reykja en hann er byrjaður að líta til þess að róa hugann í nikótínfráhvörfunum. Meira »