Er Zellweger með heitasta manni veraldar?

Nýjasta parið í Hollywood er nefnt Answeger - þar eð …
Nýjasta parið í Hollywood er nefnt Answeger - þar eð Renée Zellweger og Ant Anstead. mbl.is/Instagram

Ef marka má Page Six þá er leikkonan Renée Zellweger og unnusti hennar Ant Anstead ekki að haga sér eftir aldri. Það er skoðun móður Anstead sem er hætt að lítast á ljósmyndirnar af syni hennar og kærustu í fréttamiðlunum. 

Ljósmyndir af Anstead og Zellweger hafa verið áberandi að undanförnu þar sem parið er að kyssast á ströndinni, í faðmlögum í búðaferðum eða að leiðast í göngutúrum. 

Þau héldu sambandinu sínu leyndu þar til skilnaður Anstead við fyrrum eiginkonu sína Christina Haack gekk í gegn. 

Einhverjir eru á því að hann sé heitasti maður veraldar. Parið gengur nú undir nafninu Answeger. 

View this post on Instagram

A post shared by ant anstead (@ant_anstead)

mbl.is