Instagram: Berir leggir í allri sinni dýrð

Samsett mynd

Vikan var hressileg. Sunneva Eir og Birta Líf kynntu sér töfra New York borgar á meðan Rakel María Hjaltadóttir baðaði sig á Snæfellsnesi með nýja kærastanum. Sumarið er augljóslega tíminn eins og Instagram-vikunnar gefur til kynna. 

Bleik í borginni!

Sunneva Eir Einarsdóttir stældi karakter Reese Witherspoon úr kvikmyndinni Legally Blonde á götum New York-borgar í gærdag. 

Alltaf flott í tauinu!

Ljósmyndarinn Saga Sig er mikil smekkkona og ansi fundvís á að finna skemmtilegar, klæðilegar og litríkar flíkur. 

View this post on Instagram

A post shared by Saga Sig (@sagasig)

Glamúr og gleði í borginni!

Birta Líf Ólafsdóttir, áhrifavaldur og hlaðvarpsstjarna, kann að lifa lífinu. Hún hefur síðastliðna daga notið alls þess besta sem New York hefur upp á að bjóða. 

View this post on Instagram

A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs)

Sólskinsbros og stækkandi óléttukúla!

Jóhanna Helga Jensdóttir var stórglæsilega í útskriftarveislu.

Atvinnumaður í afslöppun!

Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta, tónlistarmaður og áhrifavaldur, er mikil flökkukind. 

Poppdrottning með nýtt lag!

Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, betur þekkt undir listamannsnafninu Sigga Ózk, gaf út nýtt lag á föstudag. 

View this post on Instagram

Afmælishelgi á Snæfellsnesi!

Rakel María Hjaltadóttir, förðunarfræðingur, hlaupadrottning og þjálfari, varð 31 árs gömul á dögunum. Af myndum að dæmi átti hún yndislega afmælishelgi ásamt kærasta sínum, Guðmundi Lúther Hallgrímssyni. Parið fagnaði deginum umkringt náttúrufegurð Snæfellsness.

Á fullu að fegra!

Helgi Ómarsson og Pétur Björgvin Sveinsson eru á fullu að gera og græja nýju íbúðina.

Bikinídagur!

Brynhildur Gunnlaugsdóttir hefur notið lífsins í Króatíu síðastliðna daga. 

Á heimsklassa!

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, há­skóla-, iðnaðar og ný­sköp­un­ar­ráðherra, fagnaði því þegar Valur vann Evrópumeistaratitil karla í Aþenu. 

Útskrifuð!

Listakonan Hekla Nína Hafliðadóttir útskrifaðist af Keramikbraut við Myndlistaskólann í Reykjavík og er spennt fyrir framtíðinni.

Skvísa á Hótel Geysi!

Fasteignasalinn og dansarinn Tara Sif Birgisdóttir skellti sér á Hótel Geysi og klæddi sig upp.

Afmælisfögnuður!

Fanney Sandra Albertsdóttir, förðunarfræðingur og einkaþjálfari, fagnaði 26 ára afmælinu ásamt eiginmanni sínum, knattspyrnumanninum Garðari Gunnlaugssyni. 

Sæt á Sauðárkróki!

Förðunarfræðingurinn Elín Erna Stefánsdóttir átti góðan föstudag á Sauðárkróki.

Í Skógarböðunum!

Förðunarfræðingurinn Steinunn Ósk Valsdóttir gerði vel við sig og skellti sér í Skógarböðin.

View this post on Instagram

A post shared by Steinunn Ósk (@steinunnosk)

Ást á þyrluskíðum! 

Maríanna Pálsdóttir, snyrtifræðingur á Snyrtistofu Reykjavíkur og pistlahöfundur á Smartlandi, skellti sér á þyrluskíði á Tröllaskaga með ástinni, Guðmundi Inga Hjartarsyni. 

Náði öllum prófunum! 

Kara Kristel Ágústsdóttir náði öllum prófunum í háskólanum. Hún fer því glöð og kát inn í sumarið. 

Ánægð með óléttuna!

Fanney Dóra, áhrifavaldur og leikskólakennari, á von á sínu öðru barni og elskar það. 

Ástin í sinni tærustu mynd!

Andrea Röfn Jónasdóttir er ánægð með manninn sinn og börnin. 

View this post on Instagram

A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn)

Árshátíð í Riga!

LXS-stjarnan Magnea Björg Jónsdóttir fór á árshátíð Heklu í Riga í glæsilegum síðkjól. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál