Hugmyndir hárgreiðslu og förðun

Falleg hárgreiðsla og förðun í vintage-stíl.
Falleg hárgreiðsla og förðun í vintage-stíl. Haraldur Jónasson/Hari

Við fengum Katrínu Sif Jónsdóttur, hárgreiðslukonu á Sprey, og Helgu Sæunni Þorkelsdóttur, förðunarfræðing, til að skapa þrjár mismunandi útfærslur af brúðargreiðslu og -förðun.

Helga Sæunn Þorkelsdóttir förðunarfræðingur og Katrín Sif Jónsdóttir, hárgreiðslukona á …
Helga Sæunn Þorkelsdóttir förðunarfræðingur og Katrín Sif Jónsdóttir, hárgreiðslukona á Sprey hárstofu, gáfu okkur þrjár mismunandi útgáfur af brúðargreiðslu og -förðun. Haraldur Jónasson/Hari

Náttúrulegt útlit

Fyrir þær brúðir sem vilja einfaldlega ýta undir náttúrulega fegurð sína þá hentar þessi förðun vel. Húðin býr yfir náttúrulegum ljóma og blanda kinnalitar og sólarpúðurs skapar hlýju. Hárið er krullað og svo sett upp svo það virki ekki of stíft.

Hárið var krullað lítillega áður en það var sett upp.
Hárið var krullað lítillega áður en það var sett upp. Haraldur Jónasson/Hari
YSL Touche Éclat All-In-One Glow Tinted Moisturizer og YSL Touche …
YSL Touche Éclat All-In-One Glow Tinted Moisturizer og YSL Touche Éclat High Cover Radiant Concealer.
Skemmtileg og óregluleg uppsetning á hárinu.
Skemmtileg og óregluleg uppsetning á hárinu. Haraldur Jónasson/Hari
Kevin.Murphy Staying.Alive Leave-In Treatment og Kevin.Murphy Doo.Over Dry Powder Finishing …
Kevin.Murphy Staying.Alive Leave-In Treatment og Kevin.Murphy Doo.Over Dry Powder Finishing Hairspray.
Hot Tools CurlBar Set 24K Gold er eitt krullujárn með …
Hot Tools CurlBar Set 24K Gold er eitt krullujárn með fjórum mismunandi hausum, eftir því hversu þétta krullu þú vilt. Fæst m.a. á Sprey hárstofu.
Náttúrulegt útlit er tímalaust fyrir brúðkaupsmyndirnar.
Náttúrulegt útlit er tímalaust fyrir brúðkaupsmyndirnar. Haraldur Jónasson/Hari
YSL Saharienne Bronzing Stones (01) og Lancôme L’Absolu Gloss (272).
YSL Saharienne Bronzing Stones (01) og Lancôme L’Absolu Gloss (272).
Aukinn glamúr

Sumar konur vilja aukinn glamúr í brúðarförðun og -hárgreiðslu sinni og þá er þetta skemmtilegt útlit. Katrín slétti hárið og tók það aftur í „sleek bun“ en hárgreiðslan minnir óneitanlega á brúðargreiðslu Meghan Markle. Í förðuninni er aukin áhersla lögð á augun og varirnar í hlutlausara lagi.

Aukinn glamúr kallar á aðeins meiri farða og augnförðun.
Aukinn glamúr kallar á aðeins meiri farða og augnförðun. Haraldur Jónasson/Hari
LancômeTeint Idole Ultra 24H Foundation og Lancôme L’Absolu Rouge Drama …
LancômeTeint Idole Ultra 24H Foundation og Lancôme L’Absolu Rouge Drama Matte Lipstick (510).
YSL The Shock Waterproof Mascara og Urban Decay 24/7 Glide-On …
YSL The Shock Waterproof Mascara og Urban Decay 24/7 Glide-On Eye Pencil (Perversion).
Urban Decay Naked Cherry Eyeshadow Palette.
Urban Decay Naked Cherry Eyeshadow Palette.
Hárið er sléttað og greitt aftur.
Hárið er sléttað og greitt aftur. Haraldur Jónasson/Hari
Kevin.Murphy Shimmer.Shine Repairing Shine Mist og Kevin.Murphy Session. Spray Strong …
Kevin.Murphy Shimmer.Shine Repairing Shine Mist og Kevin.Murphy Session. Spray Strong Hold Finishing Spray.
Falleg og klassísk uppsetning á hári.
Falleg og klassísk uppsetning á hári. Haraldur Jónasson/Hari
GlamPalm SimpleTouch-sléttujárnið kveikir á sér með einum smelli og slekkur …
GlamPalm SimpleTouch-sléttujárnið kveikir á sér með einum smelli og slekkur sjálfkrafa á sér. Fæst m.a. á Sprey hárstofu.
Rómantískt

Þegar við hugsum um rómantík fáum við gjarnan svolitla vintage-tilfinningu. Vínrauður varalitur er skemmtileg tilbreyting og er hárið látið liggja niðri en þó með bylgjum.

Það er gaman að bregða út af vananum og hafa …
Það er gaman að bregða út af vananum og hafa vintage-stíl á hárinu og förðuninni. Haraldur Jónasson/Hari
Lancôme Teint Miracle Foundation og Lancôme Monsieur Big Waterproof Mascara.
Lancôme Teint Miracle Foundation og Lancôme Monsieur Big Waterproof Mascara.
Lancôme L’Absolu Rouge Drama Matte Lipstick (507).
Lancôme L’Absolu Rouge Drama Matte Lipstick (507).
Urban Decay Naked Reloaded Neutral Eyeshadow Palette.
Urban Decay Naked Reloaded Neutral Eyeshadow Palette.
Sérlega fallegar bylgjur í hárinu.
Sérlega fallegar bylgjur í hárinu. Haraldur Jónasson/Hari
Kevin.Murphy Anti.Gravity.Spray Weightless Hair Spray og Kevin.Murphy Session.Spray Flex Light …
Kevin.Murphy Anti.Gravity.Spray Weightless Hair Spray og Kevin.Murphy Session.Spray Flex Light Flexible Finishing Hairspray.
Tilvalið er að nota fallegt hárskraut með hárgreiðslunni.
Tilvalið er að nota fallegt hárskraut með hárgreiðslunni. Haraldur Jónasson/Hari
Kevin.Murphy Young.Again Immortelle Infused Treatment Oil.
Kevin.Murphy Young.Again Immortelle Infused Treatment Oil.


mbl.is