Skagamenn skora aftur gegn Fylki

Siglfirðingurinn Grétar Steinsson skoraði fyrir ÍA gegn Fylki.
Siglfirðingurinn Grétar Steinsson skoraði fyrir ÍA gegn Fylki. Morgunblaðið/Jim Smart
Grétar Rafn Steinsson hefur bætt við öðru marki fyrir Skagamenn á 56. mínútu eftir slæm varnarmistök Fylkismanna sem virðast vera að missa af Íslandsmeistaratitlinum. Mikil spenna er nú að færast í fallbaráttuna því Guðmundur Steinarsson er búinn að jafna fyrir Keflavík í Grindavík 1:1. Staðan:
KR 4:0 Þór
1:0 Veigar Páll Gunnarsson 15. mín
2:0 Veigar Páll Gunnarsson 20. mín
3:0 Sigurvin Ólafsson 42. mín
4:0 Sigurvin Ólafsson 50. mín

ÍA 2:0 Fylkir
1:0 Hjörtur Hjartarson 53. mín
2:0 Grétar Rafn Steinsson 56. mín

KA 0:1 Fram
0:1 Ágúst Gylfason (v) 19. mín

Grindavík 1:1 Keflavík 
1:0 Grétar Hjartarson 28. mín
1:1 Guðmundur Steinarsson 58. mín

FH 1:0 ÍBV
Atli Viðar Björnsson 55. mín
mbl.is