Fyrsti hópur Arnars og Eiðs

Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson stýra 21-árs landsliðinu.
Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson stýra 21-árs landsliðinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Arnar Þór Viðarsson, þjálfari 21-árs landsliðs karla í knattspyrnu, og Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarmaður hans hafa tilkynnt sinn fyrsta hóp en Ísland mætir Tékklandi og Katar í vináttulandsleikjum 22. og 25. mars.

Markverðir:
Elías Rafn Ólafsson | FC Midtjylland
Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford

Aðrir leikmenn:
Alfons Sampsted | IFK Norrköping
Axel Óskar Andrésson | Viking
Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel
Mikael Neville Anderson | Excelsior
Ari Leifsson | Fylkir
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Kristófer Ingi Kristinsson | Willem II
Torfi Tímoteus Gunnarsson | KA
Willum Þór Willumsson | BATE Borisov
Daníel Hafsteinsson | KA
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Kolbeinn Birgir Finnsson | Brentford
Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Dagur Dan Þórhallsson | Mjøndalen
Hjalti Sigurðsson | KR

mbl.is