Sigrinum fagnað í París – MYNDIR

Fánaberinn Hannes.
Fánaberinn Hannes. AFP

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tryggði sig í kvöld eftirminnilega áfram í 16-liða úrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu.

Liðið er enn taplaust á mótinu og með sigri sínum á Austurríkismönnum í kvöld tryggði liðið sér 2. sæti riðilsins og leik gegn Englandi í 16-liða úrslitunum.

Þessum áfanga var að sjálfsögðu fagnað ógurlega bæði af leikmönnum og þeim ríflega 10 þúsund íslensku stuðningsmönnum sem mættir voru á þjóðarleikvang Frakka í París, Stade de France, í kvöld.

Íslenska liðið þakkar veittan stuðning á Stade de France, þjóðarleikvangi …
Íslenska liðið þakkar veittan stuðning á Stade de France, þjóðarleikvangi Frakka. AFP
Íslenskir stuðningsmenn fagna.
Íslenskir stuðningsmenn fagna. AFP
Aron Einar Gunarsson og Theódór Elmar Bjarnason fagna í leikslok.
Aron Einar Gunarsson og Theódór Elmar Bjarnason fagna í leikslok. AFP
Ari Freyr Skúlason fagnar ásamt syni sínum og íslensku stuðningsmönnunum.
Ari Freyr Skúlason fagnar ásamt syni sínum og íslensku stuðningsmönnunum. AFP
Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið í kvöld.
Arnór Ingvi Traustason skoraði sigurmarkið í kvöld. AFP
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, fagnar í leikslok.
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins, fagnar í leikslok. AFP
Hannes Þór Halldórsson fagnar og Sverrir Ingi Ingason kemur askvaðandi …
Hannes Þór Halldórsson fagnar og Sverrir Ingi Ingason kemur askvaðandi að honum. AFP
Íslendingar fagna.
Íslendingar fagna. AFP
Íslendingar fagna.
Íslendingar fagna. AFP
Þessi fór inn!
Þessi fór inn! AFP
Birkir og Arnór Ingvi fagna sigurmarki þess síðarnefnda.
Birkir og Arnór Ingvi fagna sigurmarki þess síðarnefnda. AFP
Sigurmarkinu fagnað, ógurlega!
Sigurmarkinu fagnað, ógurlega! AFP
Aron Einar með sjálfu ásamt íslenskum stuðningsmönnum.
Aron Einar með sjálfu ásamt íslenskum stuðningsmönnum. AFP
Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og …
Jóhann Berg Guðmundsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson og Hannes Þór Halldórsson með íslenska fánann og þúsundir íslenskra stuðningsmanna í baksýn. AFP
Sigrinum fagnað.
Sigrinum fagnað. AFP
Sigrinum fagnað.
Sigrinum fagnað. AFP
Skemmtileg mynd af Birki og Gylfa eftir leik.
Skemmtileg mynd af Birki og Gylfa eftir leik. AFP
Þvílík sena!
Þvílík sena! AFP
Heimir Hallgrímsson fagnaði líka.
Heimir Hallgrímsson fagnaði líka. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

LEIKIR Í DAG - 4. MARS

Útsláttarkeppnin

LEIKIR Í DAG - 4. MARS

Útsláttarkeppnin