Völtuðu yfir United á heimavelli (myndskeið)

Bournemouth vann frábæran 3:0 sigur á Manchester United í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Þetta er fyrsti sigur Bournemouth á Manchester United á Old Trafford, heimavelli Manchester United, í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og hafa Bournemouth-menn nú unnið fjóra af síðustu fimm leikjum sínum. 

Mörkin úr leiknum og helstu tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert