Schumacher undir hnífinn

Michael Schumacher naut þess að renna sér á skíðum.
Michael Schumacher naut þess að renna sér á skíðum. AFP

Michael Schumacher mun ganga undir hnífinn á næstunni vegna stofnfrumuflutninga sem ætlað er að endurræsa miðtaugakerfi hans.

Franski hjartaskurðlæknirinn Philippe Menasché mun stjórna aðgerðinni, að sögn ítalska blaðsins Contro Copertina.

Michael Schumacher hlaut alvarlega heilaskaða á skíðum í frönsku Ölpunum þann 29. desember 2013.

mbl.is