Ljóst hvaða liðum Martin mætir

Martin Hermannsson.
Martin Hermannsson. Ljósmynd/@albaberlin

Tvö félög með íslenska körfuboltamenn tefla fram liðum í Euroleague, hinni einkareknu bestu félagsliðadeild Evrópu, á næstu leiktíð. Martin Hermannsson leikur með Alba Berlín og Hilmar Smári Henningsson gæti fengið tækifæri með sínu nýja liði Valencia.

Í keppninni leika einnig Barcelona, Real Madrid, Baskonia, Olympiacs, Panathinaikos, Maccabi Tel Aviv, Anadolu Efes, Fenerbahce, Olimpia Mílanó, Zalgiris, Bayern München, Rauða stjarnan, Lyon, CSKA Moskva, Khimki og Zenit sem í gær fékk síðasta lausa plássið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »