Fyrsti titill kvennaliðs Ármanns í 62 ár í höfn

Ármenningar fagna sigrinum í 1. deild kvenna af innlifun í …
Ármenningar fagna sigrinum í 1. deild kvenna af innlifun í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Ármann tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild kvenna í körfuknattleik með 80:46-stórsigri á Vestra í lokaumferð deildarinnar. Um er að ræða fyrsta titil kvennaliðs Ármanns í körfuknattleik í meistaraflokki í 62 ár en félagið varð Íslandsmeistari kvenna árin 1954, 1959 og 1960.

Sigurinn hjá Ármanni var sá fimmtándi í röð hjá liðinu í deildinni á tímabilinu og lauk liðið keppni með 36 stig úr 20 leikjum.

ÍR hafnaði í öðru sæti með 34 stig.

Öll lokaumferðin fór fram í kvöld og fer Ármann þrátt fyrir sigurinn í deildinni ekki beint upp um deild. Efstu fjögur liðin fara í umspil um eitt laust sæti í úrvalsdeildinni.

Efstu fjögur liðin eru Ármann, ÍR, KR og Hamar/Þór. Í undanúrslitunum leikur Ármann við Hamar/Þór og ÍR við KR. Sigurliðin mætast síðan í úrslitaeinvígi um sæti í úrvalsdeildinni.

Úrslit lokaumferðarinnar:

Ármann – Vestri 80:46

Fjölnir B – Tindastóll 78:64

Hamar/Þór – Stjarnan 75:65

ÍR – Snæfell 75:41

Þór Akureyri – KR 67:74

ÍR - Snæfell 75:41

TM Hellirinn, 1. deild kvenna, 15. mars 2022.

Gangur leiksins:: 4:4, 10:4, 14:5, 19:12, 20:17, 26:20, 29:23, 38:28, 42:30, 49:33, 52:33, 58:35, 63:37, 65:38, 70:40, 75:41.

ÍR: Gladiana Aidaly Jimenez 17/6 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Irena Sól Jónsdóttir 14/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 12/9 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 8/7 fráköst, Rebekka Rut Hjálmarsdóttir 7/5 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 5/5 fráköst, Særós Gunnlaugsdóttir 4, Shanna Dacanay 3, Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir 3, Edda Karlsdóttir 2.

Fráköst: 31 í vörn, 8 í sókn.

Snæfell: Preslava Radoslavova Koleva 12/9 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 7, Minea Ann-Kristin Takala 7/16 fráköst, Vaka Þorsteinsdóttir 6, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/6 fráköst, Rósa Kristín Indriðadóttir 2, Dagný Inga Magnúsdóttir 2.

Fráköst: 21 í vörn, 16 í sókn.

Dómarar: Ingi Björn Jónsson, Federick Alfred U Capellan.

Áhorfendur: 43

Hamar-Þór - Stjarnan 75:65

Icelandic Glacial höllin, 1. deild kvenna, 15. mars 2022.

Gangur leiksins:: 7:2, 13:5, 17:7, 19:14, 26:19, 33:24, 33:32, 42:39, 46:41, 47:43, 53:46, 56:49, 62:51, 64:57, 69:59, 75:65.

Hamar-Þór: Astaja Tyghter 28/29 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Julia Demirer 16/18 fráköst, Hildur Björk Gunnsteinsdóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Gígja Rut Gautadóttir 8, Helga María Janusdóttir 7, Ingibjörg Bára Pálsdóttir 3, Hrafnhildur Magnúsdóttir 3, Elín Þórdís Pálsdóttir 1.

Fráköst: 38 í vörn, 20 í sókn.

Stjarnan: Diljá Ögn Lárusdóttir 30/5 stoðsendingar/8 stolnir, Hera Björk Arnarsdóttir 11/7 fráköst, Elva Lára Sverrisdóttir 9/4 fráköst, Bergdís Lilja Þorsteinsdóttir 8/11 fráköst/5 stolnir, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 5/10 fráköst, Ivana Yordanova 2.

Fráköst: 23 í vörn, 15 í sókn.

Dómarar: Aron Rúnarsson, Agnar Guðjónsson.

Áhorfendur: 82

Fjölnir B - Tindastóll 78:64

Dalhús, 1. deild kvenna, 15. mars 2022.

Gangur leiksins:: 2:6, 4:10, 11:15, 17:17, 21:19, 26:25, 32:28, 40:30, 44:35, 49:37, 52:39, 62:45, 63:49, 65:53, 70:63, 78:64.

Fjölnir B: Heiður Karlsdóttir 22/12 fráköst/4 varin skot, Matilda Sóldís Svan Hjördísardóttir 17/4 fráköst, Margret Osk Einarsdottir 14/6 fráköst, Emma Hrönn Hákonardóttir 10/8 fráköst, Stefanía Tera Hansen 9, Stefania Osk Olafsdottir 6/6 fráköst.

Fráköst: 27 í vörn, 11 í sókn.

Tindastóll: Madison Anne Sutton 31/22 fráköst/6 stolnir, Eva Rún Dagsdóttir 17/5 fráköst, Anna Karen Hjartardóttir 5, Fanney María Stefánsdóttir 5, Klara Sólveig Björgvinsdóttir 3, Inga Sólveig Sigurðardóttir 2/6 fráköst, Hildur Heba Einarsdóttir 1.

Fráköst: 23 í vörn, 17 í sókn.

Dómarar: Friðrik Árnason, Anton Elí Einarsson.

Ármann - Vestri 80:46

Kennaraháskólinn, 1. deild kvenna, 15. mars 2022.

Gangur leiksins:: 5:0, 10:2, 18:6, 20:10, 23:14, 28:18, 34:18, 38:18, 46:18, 55:21, 64:25, 66:26, 70:28, 70:35, 75:40, 80:46.

Ármann: Schekinah Sandja Bimpa 26/15 fráköst, Jónína Þórdís Karlsdóttir 17/10 fráköst/7 stoðsendingar, Telma Lind Bjarkadóttir 14/10 fráköst, Kristín Alda Jörgensdóttir 7/10 fráköst, Camilla Silfá Jensdóttir 7, Arndís Úlla B. Árdal 6/4 fráköst, Auður Hreinsdóttir 3.

Fráköst: 29 í vörn, 23 í sókn.

Vestri: Sara Emily Newman 12, Danielle Elizabeth Shafer 10/6 fráköst, Linda Marín Kristjáns Helgadóttir 7, Allysson Caggio 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Hera Magnea Kristjánsdóttir 6/8 fráköst, Deidre Ni Bahanin 4/9 fráköst.

Fráköst: 24 í vörn, 11 í sókn.

Dómarar: Aðalsteinn Hrafnkelsson, Dominik Zielinski.

Áhorfendur: 110

Þór Ak. - KR 67:74

Höllin Ak, 1. deild kvenna, 15. mars 2022.

Gangur leiksins:: 2:7, 2:16, 10:23, 10:26, 15:31, 20:34, 20:40, 23:45, 34:45, 41:48, 43:52, 46:59, 50:64, 53:68, 58:70, 67:74.

Þór Ak.: Marín Lind Ágústsdóttir 25/6 fráköst, Eva Wium Elíasdóttir 11/8 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 11/5 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 9/5 fráköst, Rut Herner Konráðsdóttir 6/16 fráköst, Katla María Magdalena Sæmundsdóttir 3, Ásgerður Jana Ágústsdóttir 2.

Fráköst: 31 í vörn, 11 í sókn.

KR: Chelsea Nacole Jennings 25/11 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 21, Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 11/10 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 7/8 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 6/6 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 4/8 fráköst/6 stoðsendingar.

Fráköst: 38 í vörn, 8 í sókn.

Dómarar: Jón Svan Sverrisson, Einar Valur Gunnarsson.

Áhorfendur: 90

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert