Pharmaco hf. og Amber International Ltd., hafa stofnað fjárfestingafélagið ICONSJÓÐINN ehf. með 375 milljóna kr. hlutafé. Eignarhlutur Amber Int. er 52% en Pharmaco hf. 48%. ICONSJÓÐURINN hefur keypt meirihluta hlutafjár í lyfjafyrirtæki í Búlgaríu ásamt Deutsche Bank og Morgan Grenfell & Co.