Samdráttur er yfirvofandi í Evrópu

Mikið hefur mætt á þeim Sarkozy og Merkel vegna vanda ...
Mikið hefur mætt á þeim Sarkozy og Merkel vegna vanda evrusvæðisins. reutres

Mæling á innkaupavísitölu framkvæmdastjóra á evrusvæðinu bendir til þess að það sé að renna inn í nýtt samdráttarskeið.

Vísitalan féll í 47,2 í október og hefur ekki fallið meira milli mánaða í tvö ár.

Í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag segir, að mikil fylgni sé á milli þróunar þessarar vísitölu og hagvaxtar á evrusvæðinu. Nýtt samdráttarskeið á evrusvæðinu gæti magnað upp skuldakreppuna sem nú geisar enn frekar.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Erlendar viðskiptafréttir