Aldrei meira atvinnuleysi á Ítalíu

Frá Róm.
Frá Róm. AFP

Atvinnuleysi á Ítalíu mældist 10,8% í júní og hefur aldrei mælst meira. Í maí var atvinnuleysið þar í landi 10,6%.

Í júní voru 2,79 milljónir manna á Ítalíu í atvinnuleit, 37,% fleiri en á sama tíma í fyrra. Þó dregur úr atvinnuleysi ungs fólks, það var 34,3% í júní en 35,3% í maímánuði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK