FME tekur kortafyrirtækin til skoðunar

Nýir eigendur Kortaþjónustunnar lögðu fram nýtt eigið fé
Nýir eigendur Kortaþjónustunnar lögðu fram nýtt eigið fé mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjármálaeftirlitið hefur hafið nánari athugun á mótaðilaáhættu íslenskra færsluhirðingarfyrirtækja í kjölfar þess að Kortaþjónustan tapaði öllu eiginfé sínu vegna greiðslustöðvunar flugfélagsins Monarch.

Þetta segir aðstoðarforstjóri FME sem einnig bendir á að Kortaþjónustan haldi nú lengur eftir fyrirframgreiðslum viðskiptavina sinna en fyrir áfallið.

Um mál þetta er fjallað í ViðskiptaMogganum í dag.

Svæði

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir