Karl Wernersson verður gjaldþrota

Karl Wernersson.
Karl Wernersson. mbl.is/Jim Smart

Bú Karls Wernerssonar fjárfestis verður tekið til gjaldþrotaskipta á mánudag.

Það er vegna tveggja krafna á hendur honum, önnur er frá þrotabúi Milestone og hin frá Tollstjóra.

„Þetta mál hefur hangið yfir mér síðastliðin 10 ár en um er að ræða viðskipti sem áttu sér stað fyrir 10 til 13 árum og ágreiningur er aðallega um tæknileg formsatriði,“ segir Karl m.a. í Morgunblaðinu í dag.

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir