Skúli verður ríkisendurskoðandi

Skúli Eggert Þórðarson tekur við embætti ríkisendurskoðanda um næstu mánaðamót.
Skúli Eggert Þórðarson tekur við embætti ríkisendurskoðanda um næstu mánaðamót. mbl.is/Eggert

Alþingi kaus einróma í dag Skúla Eggert Þórðarson ríkisskattstjóra sem ríkisendurskoðanda frá 1. maí næstkomandi.

Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Alþingis.

Sveinn Arason, núverandi ríkisendurskoðandi, lætur af störfum fyrir aldurs sakir 30. apríl.

Sveinn Arason ríkisendurskoðandi.
Sveinn Arason ríkisendurskoðandi. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir