Biðu óþreyjufull í H&M-biðröð

Hópur fólks beið í biðröðinni.
Hópur fólks beið í biðröðinni. mbl.is/​Hari

Um fimmtíu til sjötíu manns biðu óþreyjufullir í biðröð eftir því að komast inn í verslanirnar H&M og H&M Home sem voru opnaðar á Hafnartorgi klukkan 12.

Blaðamaður mbl.is ræddi við konur sem stóðu fremst í biðröðinni og sögðust þær hafa beðið í um tvær klukkustundir en gjafabréf voru í boði fyrir þá sem komu fyrstir. 

Frá opnuninni í hádeginu.
Frá opnuninni í hádeginu. mbl.is/​Hari

Um er að ræða fataverslun og húsgagnaverslun og er þetta þriðja fataverslun H&M hérlendis. Þetta eru jafnframt fyrstu verslanirnar sem eru opnaðar á Hafnartorgi.

mbl.is/​Hari
Biðröðin fyrir utan H&M á Höfðatorgi í morgun.
Biðröðin fyrir utan H&M á Höfðatorgi í morgun. mbl.is/Þorsteinn
mbl.is/​Hari
mbl.is

Myntbreyta

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir