Alltof dýr rekstur

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts.
Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts. mbl.is/Kristinn Magnússon

Birgir Jónsson, forstjóri Íslandspósts, segir fyrirtækið munu loka öllum dreifingarstöðum á höfuðborgarsvæðinu nema póstmiðstöðinni á Stórhöfða. Þá verði stjórnendum fækkað og skref stigin í átt að því að nútímavæða pósthúsin og þjónustuna með þróun stafrænnar tækni.

Í samtali í ViðskiptaMogganum í dag segir Birgir yfirbyggingu félagsins hafa verið of kostnaðarsama.

„Hér hefur ekki verið sami agi á almennum rekstri og hjá mörgum fyrirtækjum. Ég veit ekki hvort það endurspeglar eignarhaldið eða hvort þetta er gömul stofnanamenning,“ segir Birgir. Félagið hafi lítinn tíma til að taka rækilega til fyrir afnám einkaréttar frá og með 1. janúar nk.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK