Heimsferðir töpuðu 768 milljónum króna

Töluvert tap hefur orðið á rekstri Heimsferða.
Töluvert tap hefur orðið á rekstri Heimsferða. mbl.is/Brynjar Gauti

Ferðaskrifstofan Heimsferðir tapaði 768 milljónum króna á síðasta ári, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Þar segir að undirliggjandi starfsemi hafi gengið vel en neikvæð niðurstaða skýrist af töpuðum kröfum vegna gjaldþrots Primera Air og Primera Travel Group.

Arion banki tók yfir rekstur Heimsferða í júní á þessu ári með það að markmiði að tryggja áframhaldandi starfsemi félagsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK