Hlutur PAR í Icelandair undir 11%

Þotur Icelandair.
Þotur Icelandair. Árni Sæberg

Banda­ríski fjár­fest­inga­sjóður­inn PAR Capital Mana­gement held­ur áfram að selja hluti sína í Icelanda­ir. Sjóðurinn er nú kominn undir 11% hlut í fyrirtækinu sem og hefur því selt tæplega 0,3% frá því hluthafalistinn var síðast uppfærður. 

Þetta má sjá í nýjum hluthafalista Icelandair.

PAR Capital Mana­gement kom inn í hlut­hafa­hóp Icelanda­ir í fyrra við end­ur­fjármögn­un fé­lags­ins. Var hlut­ur fé­lags­ins þegar mest var 13,7%. 

mbl.is
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK