Áforma uppbyggingu á Héðinsreitnum

Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs, Heimir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá …
Pawel Bartoszek, formaður skipulags- og samgönguráðs, Heimir Sigurðsson, stjórnarmaður hjá Festi, Pálína Gísladóttir, verkefnastjóri hjá Festi, og Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdastjóri Festis, taka skóflustungu á Héðinsreit. mbl.is/Unnur Karen

Fyrsta skóflustungan var tekin að ríflega 200 íbúðum á Héðinsreit í gær. Hann skiptist í tvo hluta; Seljaveg 2 og Vesturgötu 64 og verða byggðar þar yfir 300 íbúðir.

Festir á Vesturgötu 64. Sá reitur afmarkast af Mýrargötu, Ánanaustum og Vesturgötu. Þar áformar Festir að byggja um 210 íbúðir. Byggingarmagnið ofanjarðar er um 22 þúsund fermetrar. Þá verður byggður bílakjallari á lóðinni.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK