Aukið samstarf við JetBlue

Samstarf flugfélaganna JetBlue og Icelandair hófst fyrst árið 2011.
Samstarf flugfélaganna JetBlue og Icelandair hófst fyrst árið 2011.

Icelandair og bandaríska flugfélagið JetBlue hafa aukið enn frekar samstarf sitt um tengingar á milli leiðakerfa félaganna í Evrópu og Norður-Ameríku.

Í fréttatilkynningu segir að hingað til hafi félögin boðið upp á sammerkt flug milli Íslands og Bandaríkjanna, til New York, Newark og Boston og þaðan áfram til fjölmargra áfangastaða JetBlue.

Fjöldi áfangastaða í Evrópu bættist við í nóvember sl. og nú hafa bæst við Frankfurt, München, Berlín, Hamborg, París, London, Heathrow London, Gatwick, Dublin og Bergen.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK