Ætla að hundraðfalda framleiðsluna

Sigrún Jenný Barðadóttir.
Sigrún Jenný Barðadóttir. Ljósmynd/Eimverk

Rekstur íslenska viskíframleiðandans Eimverks gengur eins og í sögu. Fyrirtækið nær ekki að anna eftirspurn og búið að finna kaupendur að öllu viskíinu áður en drykknum er tappað af tunnunum.

Vörunni er dreift til um það bil 20 landa og 90% framleiðslunnar eru seld á erlendum mörkuðum.

„Við framleiðum um 80.000 lítra árlega en gerum ráð fyrir að stækka hundraðfalt á næstu fimm til tíu árum. Þá verðum við vissulega komin í stórar tölur en við erum með góða vöru, framleidda úr íslensku byggi og íslensku vatni, með grænni orku, og helsta verkefni komandi ára að koma Íslandi almennilega á kortið sem viskíframleiðslulandi,“ segir Sigrún Jenný Barðadóttir, einn af stofnendum Eimverks.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK