Húsasmiðjan í nýja byggingu á Selfossi

Nýja verslunarhúsið nálgast nú að vera fullbúið að utan.
Nýja verslunarhúsið nálgast nú að vera fullbúið að utan. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Vænst er að opna megi nýja verslun Húsasmiðjunnar á Selfossi fyrir lok árs. Tími þótti vera kominn á bætta og nútímalegri verslun í stað þeirrar sem Húsasmiðjan hefur lengi starfrækt við Eyraveg sem er vestast í bænum.

Nýja verslunarhúsið er við Larsenstræti, í austurenda bæjarins, og er um 5.000 fermetrar að flatarmáli.

Í þeirri byggð á Selfossi hefur á síðustu árum verið í mótun kjarni verslunar- og þjónustufyrirtækja og þykir staðsetningin því vera ákjósanleg. Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar, bendir einnig á að á næstu misserum hefjist framkvæmdir við nýja Ölfusárbrú með vegtengingu inn á Suðurlandsveg austan við Selfoss.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK