Verulega hægt á einkaneyslunni

Verulega hefur hægt á innlendri eftirspurn síðustu fjórðunga og áfram …
Verulega hefur hægt á innlendri eftirspurn síðustu fjórðunga og áfram mælist samdráttur í kortaveltu heimila samkvæmt tölum fyrir janúarmánuð. Ljósmynd/Colourbox

Greining Íslandsbanka spáir því að einkaneyslan muni dragast saman fyrri hluta ársins en muni síðan taka að vaxa á ný á síðari hluta ársins.

Verulega hefur hægt á innlendri eftirspurn síðustu fjórðunga og áfram mælist samdráttur í kortaveltu heimila samkvæmt tölum fyrir janúarmánuð.

Hraðari á næsta ári

Greining Íslandsbanka spáir því að einkaneysluvöxturinn verði hraðari á næsta ári eða um 2,5% samhliða hjöðnun verðbólgunnar og þar af leiðandi nokkuð hraðari kaupmáttarvexti.

Gert er ráð fyrir að árið 2026 verði hagkerfið í meira jafnvægi og spáir greining Íslandsbanka því að vöxtur einkaneyslunnar verði þá um 3%.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK