Efnisorð: Samtök ferðaþjónustunnar

Viðskipti | mbl | 5.10 | 13:55

Ísland verðlagt úr úr kortunum

Steingrímur Birgisson, forstjóri Bílaleigu Akureyrar
Viðskipti | mbl | 5.10 | 13:55

Ísland verðlagt úr úr kortunum

Fyrirhuguð niðurfelling á afslætti á vörugjöldum fyrir bílaleigubifreiðar mun þýða tap á næsta ári fyrir bílaleigurnar að sögn Steingríms Birgissonar hjá Bílaleigu Akureyrar. Rekstrarkostnaður er hækkaður um tugi prósenta á einu bretti og verið er að verðleggja Ísland út úr kortinu fyrir erlenda ferðamenn. Meira

Viðskipti | mbl | 5.10 | 11:02

Breyting mun kosta ríkið 371 milljón

Ríkissjóður mun verða af 371 milljón í tekjur vegna fyrirhugaðar niðurfellingar á undanþágu á vörugjöldum.
Viðskipti | mbl | 5.10 | 11:02

Breyting mun kosta ríkið 371 milljón

Fyrirhuguð niðurfelling á undanþága á vörugjöldum af innfluttum bílaleigubílum mun kosta ríkissjóð 371 milljón á ári og mun stórskaða bæði bílaleigugeirann, bílaumboðin og erfiða ferðaþjónustunni meira fyrir. Þetta kemur fram í samantekt Samtaka ferðaþjónustunnar og KPMG. Meira

Viðskipti | mbl | 14.8 | 13:53

Greiða engan virðisaukaskatt

Enginn virðisauki er greiddur af skipulögðum ferðum á staði eins og Gullfoss.
Viðskipti | mbl | 14.8 | 13:53

Greiða engan virðisaukaskatt

Aðilar innan gistiþjónustunnar eru ósáttir með að það sé alltaf ráðist á gististaði til að afla meira fjár fyrir ríkið meðan aðrir ferðaþjónustuaðilar séu oft undanþegnir virðisaukaskatti. Nærtækast væri að allir myndu sitja við sama borð með hóflegum álögum. Meira