Á kolmunnavertíð suður af Færeyjum

Að veiðumí Breiðafirði.
Að veiðumí Breiðafirði. mbl.is/Gunnar Kristjánsson

Íslensku uppsjávarskipin hafa síðustu daga tekið stefnuna á kolmunnamið fyrir sunnan Færeyjar. Kolmunninn er að ganga norður á bóginn eftir hrygningu og hefur verið beðið eftir að hann kæmi inn í alþjóðlega hafsvæðið, gráa svæðið, á mótum færeyskrar og skoskrar lögsögu og síðar inn í færeyska lögsögu.

Oft hafa veiðar byrjað þarna upp úr 10. apríl og í gær voru skipin að draga, en litlar fréttir voru af aflabrögðum. Í gær mátti sjá að íslensk, rússnesk og eitt færeyskt skip höfðu raðað sér á línu syðst á veiðisvæðinu. Meðal annars voru Bjarni Ólafsson, Beitir, Börkur, Hoffell, Guðrún Þorkelsdóttir og Ísleifur á miðunum, auk Polar Amaroq frá Grænlandi. Í höfn í Fuglafirði var Aðalsteinn Jónsson, nýja skipið Vilhelm Þorsteinsson var á leið á miðin frá Færeyjum og Kap, Venus og Víkingur voru á leið á miðin frá Íslandi.

Alls er íslenskum skipum heimilt að veiða liðlega 200 þúsund tonn af kolmunna á þessu ári, með flutningi á milli ára. Þau eru þegar búin að veiða tæplega 23 þúsund tonn og því eru tæp 180 þúsund óveidd. Hoffellið náði 6.500 tonnum í vetur í nokkrum túrum, m.a. á miðin vestur af Írlandi, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 331,72 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 216,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 220,69 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 233,55 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »

Fleira áhugavert
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 18.3.24 559,44 kr/kg
Þorskur, slægður 18.3.24 503,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 18.3.24 331,72 kr/kg
Ýsa, slægð 18.3.24 216,50 kr/kg
Ufsi, óslægður 18.3.24 220,69 kr/kg
Ufsi, slægður 18.3.24 222,80 kr/kg
Gullkarfi 18.3.24 233,55 kr/kg
Litli karfi 18.3.24 10,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 11.3.24 50,00 kr/kg
Blálanga, slægð 18.3.24 194,27 kr/kg

Fleiri tegundir »

18.3.24 Sunnutindur SU 95 Línutrekt
Þorskur 10.868 kg
Ýsa 818 kg
Langa 137 kg
Keila 127 kg
Steinbítur 87 kg
Ufsi 4 kg
Samtals 12.041 kg
18.3.24 Straumey EA 50 Línutrekt
Þorskur 3.803 kg
Ýsa 146 kg
Steinbítur 54 kg
Samtals 4.003 kg
18.3.24 Ás NS 78 Grásleppunet
Grásleppa 2.198 kg
Þorskur 772 kg
Skarkoli 197 kg
Samtals 3.167 kg

Skoða allar landanir »