Dóttir Gunnars Nelson komin með nafn

Dóttir Fransisku og Gunnars fékk nafnið Míra Björk Nelson.
Dóttir Fransisku og Gunnars fékk nafnið Míra Björk Nelson. Skjáskot/Instagram

Bardagakappinn Gunnar Nelson og kærasta hans Fransiska Björk Hilmarsdóttir gáfu dóttur sinni nafn á dögunum en stúlkan fékk nöfnin Míra Björk Nelson. 

Míra litla er fyrsta barn foreldra sinna beggja en Gunnar á einn son úr fyrra sambandi. Fransiska tilkynnti um nafnið á dóttur sinni á Instagram. Míra kom í heiminn 31. október síðastliðinn. 

View this post on Instagram

Hææjj ég heiti Míra Björk Nelson og er 2 og 1/2 mánaða😛

A post shared by fransiskabjork (@fransiskabjork) on Jan 17, 2020 at 11:42am PST

mbl.is