Camilla Rut og Rafn eignuðust son

Camilla Rut eignaðist son þann 7. júlí.
Camilla Rut eignaðist son þann 7. júlí.

Samfélagsmiðlastjarnan Camilla Rut Rúnarsdóttir og eiginmaður hennar Rafn Hlíðkvist Björgvinsson buðu son sinn velkominn í heiminn nú á dögunum. Camilla tilkynnti um fæðingu sonarins í dag.

Þetta en annað barn þeirra hjóna en fyrir eiga þau soninn Gabríel sem er fimm ára. Litli drengurinn kom í heiminn þann 6. júlí síðastliðinn. 

Barnavefurinn óskar þeim innilega til hamingju!

View this post on Instagram

• 06.07.20 •

A post shared by CAMY (@camillarut) on Jul 8, 2020 at 2:40am PDT

mbl.is