Truflaðar jólagjafahugmyndir fyrir litlu börnin

Það er gaman að gefa börnum jólagjafir.
Það er gaman að gefa börnum jólagjafir. Ljósmynd/Unsplash.com/Oleg Sergeichik

Jólin eru hátíð barnanna og það er langskemmtilegast að gefa þeim gjafir. Hugsaðu um börnin en ekki foreldrana. Leyfðu þér að kaupa ótrúlega hávært dót sem gerir foreldrana snælduvitlausa eða leikfangahús sem pabbinn þarf að vaka alla nóttina til að setja saman. Kauptu prinsessukjól en ekki föt í hlutlausum lit.

Vertu í uppáhaldi á aðfangadag hjá litla dýrinu. Eða ekki, kannski þarftu að eiga inneign hjá foreldrunum. Ef svo er; ekki taka mark á þessu og kauptu frekar náttúruleg þroskaleikföng.

Spilaðu tónlist með Disney Encanto Mirabel harmonikku. Hagkaup. 6.499 kr.
Spilaðu tónlist með Disney Encanto Mirabel harmonikku. Hagkaup. 6.499 kr.
Sparkbíll fyrir litlu lögguna í fjölskyldunni. Petit. 23.990 kr.
Sparkbíll fyrir litlu lögguna í fjölskyldunni. Petit. 23.990 kr.
Rauður pallíetu kjóll frá Michael Kors. Englabörnin. 22.990 kr.
Rauður pallíetu kjóll frá Michael Kors. Englabörnin. 22.990 kr.
Jólasveinapeysa fyrir káta krakka. Name it. 4.990 kr.
Jólasveinapeysa fyrir káta krakka. Name it. 4.990 kr.
Fróðleg, falleg og skemmtileg barnabók um Steve Jobs. Bókin er …
Fróðleg, falleg og skemmtileg barnabók um Steve Jobs. Bókin er í bókaröð sem fjallar um fólk sem hefur látið drauma sína rætast. Eymundsson. 3.599 kr.
Bókin Kollhnís eftir Arndís Þórarinsdóttur. Eymundsson. 5.699 kr.
Bókin Kollhnís eftir Arndís Þórarinsdóttur. Eymundsson. 5.699 kr.
Bókin Bannað að ljúga eftir Gunnar Helgason. Eymundsson. 5.699 kr.
Bókin Bannað að ljúga eftir Gunnar Helgason. Eymundsson. 5.699 kr.
Þægilegur skyrtujakki á litlu herramenina. Petit. 10.890 kr.
Þægilegur skyrtujakki á litlu herramenina. Petit. 10.890 kr.
Það er skemmtilegt í lestarleik. IKEA. 4.490 kr.
Það er skemmtilegt í lestarleik. IKEA. 4.490 kr.
Skrifstofa Dumbledore í Hogwarts fyrir Harry Potter-aðdáendur. Kubbabúðin.17.890 kr.
Skrifstofa Dumbledore í Hogwarts fyrir Harry Potter-aðdáendur. Kubbabúðin.17.890 kr.
Afgreiðslukassi frá Sebra. Epal. 7.300 kr.
Afgreiðslukassi frá Sebra. Epal. 7.300 kr.
Verkfærabekkur fyrir litla smiðinn. Minimo. 29.990 kr.
Verkfærabekkur fyrir litla smiðinn. Minimo. 29.990 kr.
Hreyfivagn hjálpar barninu að komast um og þjálfar hreyfifærni. Von …
Hreyfivagn hjálpar barninu að komast um og þjálfar hreyfifærni. Von verslun. 15.900 kr.
Baðferðin verður miklu skemmtilegri með baðsápu Einars Áskels. Hún fæast …
Baðferðin verður miklu skemmtilegri með baðsápu Einars Áskels. Hún fæast á Beautybar.is og kostar 810 kr.
Obbuló í Kósímó eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson …
Obbuló í Kósímó eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur og Halldór Baldursson er skemmtileg barnabók. Hún fæst á Forlagid.is og kostar 2.890 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »