Tíu vinsælustu áfangastaðirnir á Instagram

Ferðasíðan Big 7 Travel tók saman fimmtíu vinsælustu áfangastaðina á …
Ferðasíðan Big 7 Travel tók saman fimmtíu vinsælustu áfangastaðina á Instagram. Ljósmynd/Pixabay

Gögnin sem notuð voru við greininguna komu í gegnum kosningu á netinu, greiningu á 1,5 milljónum Instagram-reikninga og myllumerktum áfangastöðum. Áfangastöðum var raðað í vinsældarröð frá 1-50 en Valencia á Spáni var í því fimmtugasta. Til að stikla á stóru þá var til að mynda London í því þrítugasta og þriðja, Kaupmannahöfn í því tuttugasta og fyrsta og Amsterdam í því átjánda. Þau tíu efstu eru eftirfarandi:

10. Vín, Austurríki

Vín í Austurríki hefur löngum verið talin ein fegurstu borga …
Vín í Austurríki hefur löngum verið talin ein fegurstu borga heims. Ljósmynd/Pixabay

9. Kiev, Úkraína

Rétttrúnaraðkirkjan í Kiev er vinsælt myndefni.
Rétttrúnaraðkirkjan í Kiev er vinsælt myndefni. Ljósmynd/Pixabay

8. Cote D´azur, Frakklandi

Fegurðin er engri lík á suðurströnd Frakklands.
Fegurðin er engri lík á suðurströnd Frakklands. Ljósmynd/Pixabay

7. Malta

Malta er heillandi áfangastaður.
Malta er heillandi áfangastaður. Ljósmynd/Pixabay

6. Kerry, Írlandi

Nátturufegurðin á Írlandi laðar að ferðamenn.
Nátturufegurðin á Írlandi laðar að ferðamenn. Ljósmynd/Pixabay

5. Cotswolds, England

Cotswold-dalurinn er afar heillandi og rómantískur.
Cotswold-dalurinn er afar heillandi og rómantískur. Ljósmynd/Pixabay

4. Búdapest, Ungverjaland

Vel er látið af Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
Vel er látið af Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Ljósmynd/Búdapest

3. Hálendi Skotlands

Hálendi Skotlands minnir um margt á Ísland.
Hálendi Skotlands minnir um margt á Ísland. Ljósmynd/Pixabay

2. Ísland

Okkar eina sanna Ísland hreppir annað sætið.
Okkar eina sanna Ísland hreppir annað sætið. Ljósmynd/Pixabay

1. Dubrovnik, Króatía

Gamli hlutinn í Dubrovnik er afskaplega fagur.
Gamli hlutinn í Dubrovnik er afskaplega fagur. Ljósmynd/Pixabaymbl.is