Evening Standard mælir með fimm sýningum: Woyzeck í góðum félagsskap

Ingvar Sigurðsson og Nína Dögg Filippusdóttir í hlutverkum sínum í …
Ingvar Sigurðsson og Nína Dögg Filippusdóttir í hlutverkum sínum í leikritinu Woyzeck. mbl.is/Árni Sæberg

Sýning Vesturports á Woyzeck í Barbican-listamiðstöðinni trónir efst á lista Nicholas de Jongh, gagnrýnanda Evening Standard, yfir áhugaverðustu sýningarnar í London þessa viku.

Gagnrýnandinn setur Woyzeck í fyrsta sæti en aðrar sýningar á listanum eru ekki af verri endanum; Grafskrift fyrir George Dillon eftir John Osborne með Joseph Fiennes í aðalhlutverki, söngleikurinn um Mary Poppins, uppfærsla Trevors Nunns á Ríkharði II eftir Shakespeare með Kevin Spacey í aðalhlutverki og söngleikur Mel Brooks, Framleiðendurnir (The Producers), sem slegið hefur í gegn beggja vegna Atlantshafsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú viljir gjarnan hjálpa einhverjum úr fjölskyldunni í dag gætu þau góðu áform leitt til vandræða. Mundu að ekki hafa allir sömu skoðanir á hlutunum og það ber að virða.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Steindór Ívarsson
3
Lotta Luxenburg
4
Lucinda Riely og Lucinda Riley
5
Sofie Sarenbrant
Loka