Piparsveinar til sýnis hjá Selfridges í London

Selfridges stórverslunin í London er þekkt fyrir frumlegar og grípandi gluggaútstillingar, en nýjasta uppátækið í þeim efnum er þó engu öðru líkt.

Fimm piparsveinar í leit að hinni einu réttu buðu sig fram til að sitja í „ástarkúlunni“ í einn dag á jarðhæð verslunarinnar.

Mun það vera einlæg von hvers piparsveins sem situr í ástarkúlu að sú sem hann hefur alltaf beðið eftir - hver sem hún nú annars er - komi og frelsi hann.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt í innri baráttu og veist varla í hvorn fótinn þú átt að stíga. Haltu fast við áform þín og láttu skoðanir annarra ekki hafa áhrif á þig.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú átt í innri baráttu og veist varla í hvorn fótinn þú átt að stíga. Haltu fast við áform þín og láttu skoðanir annarra ekki hafa áhrif á þig.