Keith Richards hættur að drekka

Keith Richards.
Keith Richards. Reuters

Gítarleikari Rolling Stones, Keith Richards, er hættur að drekka, ef marka má heimildir breska slúðurblaðsins The Sun. Á Richards að hafa haldið sér þurrum í fjóra mánuði en ekki þykir öruggt að hann sé hættur áfengisneyslu fyrir lífstíð. Richards, sem er 66 ára, er þekktur fyrir afar óheilbrigt líferni og á að hafa litið svo á að mikil áfengisneysla hafi haft lítil áhrif á heilsu sína hingað til.

Það er hins vegar talið að Richards hafi ákveðið að hætt að drekka eftir að félagi hans, Ronnie Wood, byrjaði að drekka á nýjan leik. 

Heimild The Sun hermir að Richards hafi fylgst með falli Wood og hann langi ekki að enda eins og hann. Jafnframt hafi hann fundið fyrir því að áfengið tæki sinn toll þannig að hann hafi ákveðið að hætta, að minnsta kosti tímabundið, að neyta áfengis.



mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta við vin gæti fengið þig til að breyta markmiðum þínum eða framtíðaráformum lítilsháttar. Komdu hugmyndum þínum á framfæri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Valdabarátta við vin gæti fengið þig til að breyta markmiðum þínum eða framtíðaráformum lítilsháttar. Komdu hugmyndum þínum á framfæri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Loka