Evróvisjónlagið sungið í messum

Eyþór Ingi á sviðinu.
Eyþór Ingi á sviðinu. Eggert Jóhannesson

„Evróvisjónsmellurinn „Ég á líf“ hefur á sér yfirbragð sálms og lagið hefur þegar skilað sér inn í helgihaldið í þjóðkirkjunni,“ segir á vefsvæði þjóðkirkjunnar og einnig að lagið hafi verið sungið í guðsþjónustu við á Reyðarfirði í gær og í messu í Seltjarnarneskirkju þar sem félagar í Kammerkór kirkjunnar, börn í sunnudagaskólanum, fermingarbörn og foreldrar sameinuðust í söng.

Þá er einnig greint frá því að ungmenni í sönghópnum Vox Felix hafi sungið Evróvisjónlagið í Keflavíkurkirkju og í útgáfu þeirra fái það gospelyfirbragð. Myndband af söngnum má sjá hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn býður upp á nýjar hugmyndir og ferska orku. Taktu frumkvæði og haltu áfram að treysta á innsæið. Þú getur breytt gangi mála með einlægu viðhorfi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Anna Rún Frímannsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn býður upp á nýjar hugmyndir og ferska orku. Taktu frumkvæði og haltu áfram að treysta á innsæið. Þú getur breytt gangi mála með einlægu viðhorfi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Hugrún Björnsdóttir
3
Eva Björg Ægisdóttir
4
Ragnheiður Jónsdóttir
5
Anna Rún Frímannsdóttir