Glæpakvöld í Norræna húsinu

Arnaldur Indriðason, Anna Yates, Árni Þórarinsson, Tina Flecken og Óttar …
Arnaldur Indriðason, Anna Yates, Árni Þórarinsson, Tina Flecken og Óttar Norðfjörð í pallborðsumræðum á Iceland Noir á laugardag. mbl.is/GSH

Lokaatburður Iceland Noir, alþjóðlegu glæpasagnahátíðarinnar í Reykjavík, Notalegt glæpakvöld, fer fram í Norræna húsinu í kvöld.

Þar lesa átta höfundar upp úr verkum sínum á ensku og spjalla við áhorfendur, auk þess sem veittir verða bókavinningar fyrir bestu spurningarnar úr sal.

Sérstakir erlendir gestir eru rithöfundarnir James Oswald, Matt Hilton, Michael Ridpath, Quentin Bates og Susan Moody, en auk þess koma fram íslensku höfundarnir Ragnar Jónasson, Viktor Arnar Ingólfsson og Yrsa Sigurðardóttir.

Um þrjátíu rithöfundar og þýðendur taka þátt í alþjóðlegu glæpasagnahátíðinni Iceland Noir, þar af kemur rúmlega helmingur frá útlöndum. Iceland Noir er fyrsta alþjóðlega glæpasagnahátíðin á Íslandi. 

Nánar hér.

mbl.is
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er í lagi að láta sig dreyma svo framarlega sem þið velkist ekki í vafa um hvað er draumur og hvað raunveruleiki. Traust er best í hófi, reyndu að temja þér meira hlutleysi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Freida McFadden
2
Guðrún Frímannsdóttir
4
Bergsveinn Birgisson
5
Liza Marklund

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er í lagi að láta sig dreyma svo framarlega sem þið velkist ekki í vafa um hvað er draumur og hvað raunveruleiki. Traust er best í hófi, reyndu að temja þér meira hlutleysi.