Frábær flutningur hjá Maríu

María Ólafsdóttir var frábær á sviðinu.
María Ólafsdóttir var frábær á sviðinu. EBU

María Ólafsdóttir var rétt í þessa að ljúka flutningi á lagi sínu „Unbroken“ á sviðinu í Vínaborg. Flutningurinn gekk frábærlega hjá henni og uppskar hún hávær hróp og lófaklapp, bæði frá áhorfendum í sal og blaðamönnum sem fylgdust grannt með. 

Nú eiga aðeins fimm lönd eftir að flytja lög sín áður en atkvæðagreiðslan hefst. Við bíðum bara stressuð þangað til.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að láta það eftir þér að leita hvíldar í góðri bók, kvikmynd eða tónlist í dag. Það er einhver góð hugmynd að fæðast í kollinum á þér.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ættir að láta það eftir þér að leita hvíldar í góðri bók, kvikmynd eða tónlist í dag. Það er einhver góð hugmynd að fæðast í kollinum á þér.