Kenna læknum um dauða Paxton

Leikarinn Bill Paxton lést í frebrúar í fyrra.
Leikarinn Bill Paxton lést í frebrúar í fyrra. AFP

Þrátt fyrir að ár sé liðið frá því að leikarinn Bill Paxton lést er máli hans hvergi nærri lokið. Fjölskylda hans hefur lagt fram kæru gegn spítalanum og læknum sem meðhöndluðu hann. 

Paxton sem var þekktur meðal annars fyrir hlutverk sín í Tit­anic, Aliens og Twister var 61 árs þegar hann lést. Hann fékk heilablóðfall tveimur vikum eftir að hann undirgekkst hjartaaðgerð. 

Ekkja Paxton, Louise Paxton, sonurinn James og dóttirin Lydia og dánarbúið lögðu fram kæruna í síðustu viku í Los Angeles samkvæmt USA Today

Í kærunni er læknir meðal annars sakaður um hafa ekki gert grein fyrir því að fyrirhuguð skurðaðgerð væri áhættusöm og óhefðbundin og hann hefði ekki mikla reynslu af henni. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson