Voru dauðþreytt í myndatökunni

Harry og Meghan voru dauðþreytt þegar myndirnar af þeim voru …
Harry og Meghan voru dauðþreytt þegar myndirnar af þeim voru teknar. Ljósmynd/Breska konungsfjölskyldan

Þrjár brúðkaupsmyndir hafa verið birtar af hertogahjónunum af Sussex. Ljósmyndarinn Al­exi Lu­bom­irski lýsti því í viðtali við BBC hvernig var að taka brúðkaupsmyndirnar af Harry og Meghan. 

Eftir fjölskyldumyndatökuna var haldið í veisluna en ef þau hefðu orku eftir hana var planið að taka persónulegri myndir af hjónunum nýgiftu. Það tókst og náði Lu­bom­irski að taka myndir af þeim á þremur og hálfri mínútu. Myndin af þeim þar sem þau sitja í tröppum við Windsor-kastala er afrakstur þess. 

Nýgiftu hjónin voru þó orðin mjög þreytt í myndatökunni. Hann segir Meghan hafa hlammað sér á milli fóta Harry og síðan hafi þau hlegið þar sem þau voru dauðuppgefin og hugsuðu að þetta væri loksins búið. 

Harry og Meghan ásamt frændsystkinum prinsins. Efri röð frá vinstri: …
Harry og Meghan ásamt frændsystkinum prinsins. Efri röð frá vinstri: Yngissveinn Brian Mulroney, yngismær Remi Litt, yngismær Rylan Litt, yngissveinn Jasper Dyer, prins George af Cambridge, yngismær Ivy Mulroney, yngissveinn John Mulroney. Neðri röð frá vinstri: Yngismær Zalie Warren, Charlotte prinsessa af Cambridge og yngismær Florence van Cutsem. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson