Samdi lagið til móður sinnar

Ragnar Árni var að gefa frá sér nýtt lag.
Ragnar Árni var að gefa frá sér nýtt lag. ljósmynd/Saga Sig

Tónlistarmaðurinn Ragnar Árni var að senda frá sér lagið Á öðrum stað. Ragnar var að ljúka fjórða ári í læknisfræði í Ungverjalandi og ætlar að eyða sumrinu á Íslandi þar sem hann segist ætla njóta þess að búa til tónlist, borða fsik og stunda jóga. 

„Lagið samdi ég til mömmu minnar fyrir tveim árum síðan. Á þeim tíma vorum við í baráttu við krabbamein sem hún greindist með svo skyndilega. Þó að hún sé ekki lengur hér með okkur þá hittumst við aftur „á öðrum stað“ sama hver eða hvar sá staður er. Kannski getur þetta lag talað til þeirra sem eru eða hafa verið á svipuðum stað og ég var á þessum tíma. Það er nefnilega svo stutt á milli þessa tveggja staða, en samt eitthvað svo langt,“ segir Raganar Árni og fannst rétt að gefa lagið út í dag, á afmælisdegi móður sinnar. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Bjóddu þig fram í verkefni sem enginn vill eða veit hvernig á að leysa. Þú hefur gaman af gátum og því að brjóta heilann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson