Biðst afsökunar á ummælum sínum um #metoo

Lindsay Lohan biðst afsökunar.
Lindsay Lohan biðst afsökunar. mbl.is/AFP

Leikkonan Lindsay Lohan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um #metoo-byltinguna. Hún lét þau orð falla í viðtali við The Times að konur sem stigi fram og greini frá kynferðisofbeldi væru veikgeðja og gerðu það fyrir athyglina. Hún sagði að konur ættu að gefa skýrslu til lögreglu strax í stað þess að bíða í lengri tíma og stíga fram á samfélagsmiðlum.  

Lohan hefur verið gagnrýnd fyrir viðhorf sín en hefur nú beðist afsökunar á þeim. Hún segir að hún hafi ekki ætlað sér að særa neinn og vonar að þær konur sem stíga fram á röngum forsendum týnist í hafsjó þeirra kvenna sem hafa raunverulega upplifað kynferðisofbeldi og segja frá því.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson