Sextug og aldrei verið flottari

Andie MacDowell kom frá á tískusýningu L'Oreal í París um …
Andie MacDowell kom frá á tískusýningu L'Oreal í París um helgina. AFP

Bandaríska leikkonan Andie MacDowell kom fram á tískusýningu L'Oreal í París um helgina. Leikkonan sem varð sextug fyrr á árinu var kannski eldri en margar fyrirsæturnar en lét það ekki stoppa sig og átti hreinlega sýningarpallinn. 

MacDowell sem er þekktust fyrir leikferil sinn hóf ferilinn sem fyrirsæta og var þátttaka hennar í Calvin Klein-herferð ástæða þess að hún fékk hlutverk í myndinni Greystoke: The Legend of Tarzan á níunda áratugnum. 

MacDowell hefur þó aldrei alveg lagt fyrirsætuferilinn á hilluna og hefur unnið fyrir L'Oreal í 30 ár og var því fagnað með stæl á tískusýningunni í París. 

Andie MacDowell á tískusýningu L'Oreal í París.
Andie MacDowell á tískusýningu L'Oreal í París. AFP
Andie MacDowell á tískuvikunni í París.
Andie MacDowell á tískuvikunni í París. AFP
Andie MacDowell í stuði í París.
Andie MacDowell í stuði í París. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú finnur til einmanaleika og einangrunar. Biddu um aðstoð, það er engin skömm að því. Börnin krefjast athygli þinnar sem aldrei fyrr.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes