Heyrði fyrst af óléttunni í útvarpinu

Meghan og Harry eiga von á erfingja næsta vor.
Meghan og Harry eiga von á erfingja næsta vor. AFP

Meghan hertogaynja og faðir hennar, Thomas Markle, eru í litlum samskiptum. Svo litlum að faðir hennar frétti fyrst af væntanlegu barnabarni sínu í gegnum útvarpið. Var hann að keyra að landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó en Tomas Markle býr í Mexíkó. 

Fyrsta viðtalið við föður hertogaynjunnar síðan tilkynnt var um óléttuna fyrir viku birtist á vef Daily Mail um helgina. Það fyrsta sem Markle hugsaði um eftir að hann heyrði fréttirnar var þegar hann hélt á dóttur sinni í fyrsta skipti fyrir 37 árum. „Ég hugsaði barnið mitt er að fara að eignast barn,“ sagði Markle. 

Markle sem talaði bara fallega um dóttur sína segist hafa veitt viðtalið þar sem hann vonast til að það létti á fjölmiðlaáreitinu. Hann segir að sjö bílar með blaðamönnum og ljósmyndurum haldi til fyrir utan heimili hans. 

Harry og Meghan.
Harry og Meghan. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes