Jerusalem Post fjallar um Pál Óskar

Páll Óskar.
Páll Óskar. mbl.is/Ómar Vilhelmsson

Ísraelski fjölmiðillinn Jerusalem Post fjallar um ummæli Páls Óskars Hjálmtýssonar um gyðinga og Ísrael í gær. Fyrirsögn fréttarinnar er: Vinsæll söngvari á Íslandi líkir gyðingum við nasista.

Í fréttinni er fjallað um ummæli sem Páll Óskar lét falla á RÚV í tengslum við Eurovision-keppnina sem og afsökunarbeiðni hans í kjölfarið.

Frétt Jerusalem Post

mbl.is