Ég vona að Ágústa Eva mæti

Logi Bergmann var ekki viss um að Ágústa Eva myndi mæta í viðtal til hans í þáttinn Með Loga. Hann segir að þessi gestur sinn sé algert ólíkindatól og hann viti aldrei við hverju hann eigi að búast þegar hún eigi í hlut. 

mbl.is