Jóhannes Haukur í nýrri Netflix-seríu

Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari.
Jóhannes Haukur Jóhannesson leikari. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson er kominn til Prag þar sem hann fer með hlutverk í nýrri þáttaröð Netflix. 

Þáttaröðin er miðalda dramasería sem ber heitir „A Letter for the King,“ eða „Bréf til kon­ungs­ins“.

„Þannig að ég verð með sverð á hesti og svona,“ upp­lýs­ti Jó­hann­es Hauk­ur í viðtali við K100 á dögunum. 

mbl.is