Tvíbura-lemúrar sprengja krúttskalann

Það hefur líklega sjaldan verið jafn krúttlegt um að litast í dýragarðinum í Róm og þessa stundina. Á síðustu vikum hafa tvíbura-lemúrar og tveir silkiapar (e. Cotton-top tamarin) fæðst inn í dýragarðsfjölskylduna. 

Báðar tegundir er í útrýmingarhættu, ekki síst silkiapinn en talið er að einungis sex þúsund séu eftir í heiminum. Silkiapinn er smágert loðdýr sem á rætur sínar að rekja  til Suður- og Mið-Ameríku. 

Francesco Petretti, forstöðumaður dýragarðsins í Róm, segir að mikill fjölskyldukærleikur ríki meðal lemúranna. „Þetta er stórfjölskylda sem samanstendur af foreldrum, systkinum, frænkum og frændum og nú dásamlegum tvíburum.“

Krúttlegheitin í allri sinni dýrð má sjá í myndskeiðinu hér að ofan.  

Hoppandi kátur lemúr.
Hoppandi kátur lemúr. AFP
Það er líf og fjör í dýragarðinum í Róm um …
Það er líf og fjör í dýragarðinum í Róm um þessar mundir þar sem nýfæddir lemúrar og silkiapar setja svip sinn á dýralífið. AFP
Silkiapar eru mjög fágæt dýrategund ættuð frá Suður- og Mið-Ameríku.
Silkiapar eru mjög fágæt dýrategund ættuð frá Suður- og Mið-Ameríku. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes