Spider-Man bjargaði aðdáanda

Tom Holland er sannkölluð ofurhetja.
Tom Holland er sannkölluð ofurhetja. AFP

Spider-Man leikarinn Tom Holland kom aðdáanda sínum til bjargar í mannþvögu sem myndaðist fyrir utan sjónvarpstökuver í New York á mánudag. Mannfjöldinn var þar saman kominn til að hitta og fá eiginhandaáritun frá leikurum í nýjustu Spider-Man myndinni Spider-Man: Far from Home.

Aðdáandinn greindi frá atvikinu á Twitter-síðu sinni þar sem hún notast við nafnið Nameless Cass. 

„TOM HOLLAND HÓTAÐI FULLORÐNUM KARLMÖNNUM OG HENTI VEGGSPJÖLDUM ÞEIRRA AF ÞVÍ AÐ ÞEIR VORU AÐ KREMJA MIG UPP VIÐ GRINDVERKIÐ. HANN SAGÐI „ÉG ÆTLA AÐ HENDA DÓTINU YKKAR Á JÖRÐINA EF ÞIÐ HALDIÐ ÁFRAM AÐ ÝTA Á HANA“, síðan kom hann til mín og róaði mig niður,“ skrifaði Cass á Twitter. 



mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú veist ekki hversu miklu þú kemur í verk ef þú bara hefst handa. Þú hefur aldrei farið troðnar slóðir og ættir ekkert að vera að byrja á því núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson