Gaf út lag nokkrum dögum eftir skilnað

Miley Cyrus gaf út nýtt lag í nótt.
Miley Cyrus gaf út nýtt lag í nótt. AFP

Tónlistarkonan Miley Cyrus gaf út lag á miðnætti í kvöld aðeins nokkrum dögum eftir að hún tilkynnti um skilnað sinn við leikarann Liam Hemsworth. 

Cyrus og Hemsworth tilkynntu um skilnað sinn síðustu helgi, en þau hafa aðeins verð gift í rúma 7 mánuði. Þau eiga þó langa sögu saman, en þau kynnstust fyrst við tökur á kvikmyndinni Last Song árið 2009.

Lag Cyrus ber nafnið „Slide Away“ og er tilfinningaþrungið. Í því syngur hún um að tími þeirra sé runninn út og nú þurfi þau að sleppa takinu á hvort öðru.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að eyða í hópi góðra vina og njóta þess að slappa af. Fólk er umfram allt mannlegt og þú getur ekki búist við að það geri of mikið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að eyða í hópi góðra vina og njóta þess að slappa af. Fólk er umfram allt mannlegt og þú getur ekki búist við að það geri of mikið.